Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 1. júlí 2008 Prenta

Fjórðungssamand Vestfirðinga mótmælir.

Fjórðungssamband Vestfirðinga.
Fjórðungssamband Vestfirðinga.

 

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga mótmælir harðlega uppsögnum og tilheyrandi samdrætti í starfsemi svæðisstöð Ríkisútvarpsins ohf á Ísafirði, sem tilkynntar voru að hálfu yfirstjórnar Ríkisútvarpsins ohf, í gær 30. júní.  Hlutverk svæðisútvarps fyrir Vestfirði er mikilvægur þáttur í tengingu samfélaga á Vestfjörðum og er einnig hluti af öryggisviðbúnaði.  Í annan stað er hlutverk svæðisútvarpsins að gæta þess að þjóðfélagsumræða á Íslandi byggi á skoðunum allra íbúa landsins.  Gildir þá ekki síst að fréttamat þeirra sem um svæðin fjalla, búi þar og séu hluti af samfélaginu.  Hér gildir hið sama um höfuðborgarsvæði sem önnur landssvæði.

 

Fjórðungssamband Vestfirðinga

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
Vefumsjón