Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. mars 2011 Prenta

Fleiri hákarlar.

Hákarlinn einn af þeim stærri sem Jón hefur fengið.
Hákarlinn einn af þeim stærri sem Jón hefur fengið.
Í gærmorgun þegar fréttamaður Litlahjalla var  að mynda á Gjögri og því svæði var Jón Eiríksson mættur á Gjögurbryggju og búin að hífa einn mikinn hákarl upp með krananum til að skera niður,einn af þeim stærri sem hann hefur fengið. Jón hafði veitt tvo hákarla rétt fyrir Suðvestan ofsaveðrið og hafði tjóðrað þá við kranann á bryggjunni,annars hefðu þeyr jafnvel skolast í burtu því mikinn sjó gekk yfir bryggjuna í veðurhamnum. Áður var Jón búin að fá þrjá hákarla fljótlega eftir að hann lagði hákarlalóðirnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
Vefumsjón