Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. september 2008
Prenta
Flekkótt fjöll í morgun.
Fyrsti snjór í fjöllum.
Það sást fyrsti snjór í fjöllum í morgun fjöll aðeins flekkótt efst,ca niðurí 450 metra.
Í fyrra var fyrsti snjór í fjöllum 11 september,samkvæmt veðurbókum frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.þannig að þetta er nú talsvert seinna.