Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. september 2008 Prenta

Flekkótt fjöll í morgun.

Örkin 634 m og Lambatindur.
Örkin 634 m og Lambatindur.

Fyrsti snjór í fjöllum.

Það sást fyrsti snjór í fjöllum í morgun fjöll aðeins flekkótt efst,ca niðurí 450 metra.

Í fyrra var fyrsti snjór í fjöllum 11 september,samkvæmt veðurbókum frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.þannig að þetta er nú talsvert seinna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Litla-Ávík 10-03-2008.
Vefumsjón