Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2011 Prenta

Flogið á Gjögur.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Nú rétt fyrir hádegið flaug Flugfélagið Ernir á Gjögur,ekki var hægt að fljúga þangað á mánudaginn vegna veðurs en þá var áætlunardagur,og ekki heldur vegna veðurs í gær.

Síðast var flogið til Gjögurs á föstudaginn 11,en ekki var flugfært á fimmtudaginn 10 sem var áætlunardagur.Næsti flugdagur er á morgun fimmtudag.

Ágætis veður hefur verið það sem af er degi,Suðvestan stinningsgola.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Litla-Ávík.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
Vefumsjón