Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 14. janúar 2011 Prenta

Flogið á Gjögur í dag.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir flugu til Gjögurs í dag,enn ekki var hægt að fljúga í gær,en þá var áætlunardagur,vegna hvassviðris.

Póstur og vörur komu að venju með fluginu í dag og farþegar voru að sunnan og suður.

Næsti áætlunarflugdagur er á mánudaginn 17 janúar.

Ágætisveður var eftir hádegið þegar flug var hægur vindur af austnorðaustri,en nú er komin snjómugga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Úr sal.Gestir.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
Vefumsjón