Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 27. janúar 2010
Prenta
Flogið á Gjögur í dag.
Þá er flugfélagið Ernir búnir að fljúga á Gjögur í dag,enn undanfarna daga hefur ekki verið flogið vegna veðurs.
Flogið var í dag fyrir hádegið nokkrir farþegar komu og fóru,og vörur komu í Kaupfélagið.
Ekkert verður flogið á morgun þótt það sé flugdagur.
Flogið var í dag fyrir hádegið nokkrir farþegar komu og fóru,og vörur komu í Kaupfélagið.
Ekkert verður flogið á morgun þótt það sé flugdagur.