Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 27. janúar 2010 Prenta

Flogið á Gjögur í dag.

Flugvél á Gjögurflugvelli.
Flugvél á Gjögurflugvelli.
Þá er flugfélagið Ernir búnir að fljúga á Gjögur í dag,enn undanfarna daga hefur ekki verið flogið vegna veðurs.
Flogið var í dag fyrir hádegið nokkrir farþegar komu og fóru,og vörur komu í Kaupfélagið.
Ekkert verður flogið á morgun þótt það sé flugdagur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
Vefumsjón