Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. janúar 2009
Prenta
Flogið á Gjögur seinnipartinn.
Það tókst að fljúga á Gjögur seinnipartinn í dag enn ekki var hægt að fljúga í gær vegn hvassviðris.
Vind fór að lægja strax í morgun en þá dimmdi mikið þegar gerði súld og rigningu,síðan bætti í vind aftur og þá batnaði skýjahæð þannig að flug tókst.