Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 14. október 2010 Prenta

Flogið aftur á fimmtudögum.

TF-ORF á Gjögurflugvelli.
TF-ORF á Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir eru farnir að fljúga aftur á fimmtudögum til Gjögurs eftir fjögurra mánaða hlé í sumar og er það mikið fagnaðarefni,nú kemst fólk aftur með flugi til Reykjavíkur án þess að þurfa að stoppa í viku á milli ferða.

Nú kemur póstur aftur með fluginu tvisvar í viku,mánudögum og fimmtudögum,en ekki með flutningabílnum á miðvikudögum eins og verið hefur í sumar.

Strandafrakt er með ferðir norður út þennan mánuð eins og verið hefur undanfarin ár.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Úr sal Gestir.
  • Naustvík 10-09-2007.
Vefumsjón