Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 11. janúar 2011 Prenta

Flogið fyrir hádegið.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir flugu til Gjögurs nú fyrir hádegið.Ekki var flogið í gær vegna Grænlandsflugs hjá flugfélaginu.

Það má segja að flugið í morgun hafi rétt sloppið vegna dimmra élja,og nú eftir hádegi hefur bætt í élin og vindinn og varla ferðafært.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Naustvík 11-09-2002.
Vefumsjón