Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. desember 2005 Prenta

Flogið í dag á Gjögur.

Dorníer vél Landsflugs.
Dorníer vél Landsflugs.
Það var flogið á Gjögur um þrjúleitið í dag,enn ekki var hægt að fljúga að sunnan í gær vegna hvassviðris.Þannig að allar vörur komu í dag og póstur.
Gífurleg hálka er á vegum hér innansveitar og innúr til Bjarnarfjarðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón