Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 28. febrúar 2010 Prenta

Flogið í dag á Gjögur.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Nú var flogið í dag á Gjögur,ekki hefur verið flogið þangað síðan á mánudaginn 22 febrúar.

Ekki var hægt að fljúga á fimmtudag-föstudag og í gær vegna veðurs.

Vörur komu í dag,þar á meðal mjólk í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði,enda var það orðin nauðsin því mjólkurlaust var orðið þar.Farþegar komu og fóru.

Einnig kom póstur og fragt.

Næsta flug verður á Gjögur á þriðjudaginn 2 mars.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
Vefumsjón