Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 28. febrúar 2010
Prenta
Flogið í dag á Gjögur.
Nú var flogið í dag á Gjögur,ekki hefur verið flogið þangað síðan á mánudaginn 22 febrúar.
Ekki var hægt að fljúga á fimmtudag-föstudag og í gær vegna veðurs.
Vörur komu í dag,þar á meðal mjólk í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði,enda var það orðin nauðsin því mjólkurlaust var orðið þar.Farþegar komu og fóru.
Einnig kom póstur og fragt.
Næsta flug verður á Gjögur á þriðjudaginn 2 mars.