Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. janúar 2011 Prenta

Flogið var á Gjögur í dag.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir flugu á Gjögur um hádegið í dag,ekki var hægt að fljúga á fimmtudag sem var áætlunardagur,hné í gær vegna veðurs.Farþegar voru með á báðum leiðum.

Einnig kom pósturinn að venju og vörur í Kaupfélagið á Norðurfirði,þar á meðal mjólk,en mjólkurlaust var orðið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
Vefumsjón