Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. september 2018 Prenta

Flöskuskeyti.

Bréfið frá Auroru.
Bréfið frá Auroru.
1 af 4

Nú á dögunum þegar verið var að reka fé inn í Litlu-Ávík fann Ingólfur Benediktsson í Árnesi flöskuskeyti í fjörunni fyrir neðan bæinn í Litlu-Ávík. Eftir að vera búið að strauja pappírsmiðana, enn þetta er skrifað á tvö A4 blöð frá tveim erlendum börnum, leit þetta betur út Þetta er eitthvert norðurlandamál. Önnur segist heita Aurora og hin Elise. Á bréfunum á hægra horninu er bara ártalið 2017, þannig að þetta er um ársgamalt. Fréttamaður tók myndir af þessum bréfum eftir að vera búin að laga þetta til betra horfs og af flöskunni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
Vefumsjón