Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 17. desember 2019 Prenta

Flotbryggja sleit sig upp.

Flotbryggjan.
Flotbryggjan.

Í óveðrinu 10 eða 11 desember losnaði flotbryggja í smábátahöfninni í Norðurfirði. Hún hefur slitið festingar sem eru í keðjum sem halda henni, keðjurnar eru fastar í sjávarbotninum. Talsverður órói var í höfninni í óveðrinu. Þetta var nýrri flotbryggjan, en flotbryggjurnar eru tvær í smábátahöfninni í Norðurfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
Vefumsjón