Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 7. maí 2015 Prenta

Flotbryggjan fest niður.

Kafarinn Arnoddur Erlendsson. Mynd Ægir.
Kafarinn Arnoddur Erlendsson. Mynd Ægir.
1 af 2

Flotbryggjan í höfninni í Norðurfirði sem slitnaði upp í norðaustan óveðri annan nóvember í haust,er nú kominn á sinn stað,en í haust var henni fest niður til bráðabrigða. Í gær kom kafari til verksins og kafaði niður til að festa keðjum niður í festingar í sjávarbotni. Kafarinn Arnoddur Erlingsson og Guðlaugur Ágústson á Steinstúni hafa verið að vinna við þetta í gær og í dag. Settar voru sterkari keðjukrókar til að festa keðjurnar niður. Nú verður hægt fyrir báta að liggja við flotbryggjuna þegar þarf og bátaumferð eykst á næstu dögum þegar bátar koma á strandveiðarnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
Vefumsjón