Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. desember 2004
Prenta
Flug á Gjögur.
Flug á Gjögur tókst í dag enn allhvass vindur var,flugi seinkaði dáldið fáir fóru með vélinni enn nokkrir komu sem ætla að dvelja hjá sínu fólki um áramótin.