Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. febrúar 2005 Prenta

Flug á Gjögur á áætlun.

Landsflug kom í sitt venjulega áætlunarflug í dag á áætlun,vörur og póstur með að sjálfsögðu.Það hvessti mikið upp úr hádeginu og var allhvass og hvassviðri þegar flugvélin kom rétt fyrir þrjú enn allt gekk þetta vel.Mikill skafrenningur (lágarenningur)hefur verið síðan að hvessti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
Vefumsjón