Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 11. nóvember 2008
Prenta
Flug og Mokstur.
Flugfélagið Ernir eru búnir að fljúga á Gjögur í morgun,en ekki var hægt að fljúga á Gjögur í gær vegna veðurs.
Flugvélin kom á Gjögur kl um 09:10 í morgun.
Nú er verið að moka veginn norður í Árneshrepp frá Bjarnarfirði,þúngfært var orðið ef ekki ófært á stöku stað eftir snjókomuna í gær.