Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 11. nóvember 2008 Prenta

Flug og Mokstur.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
1 af 2

Flugfélagið Ernir eru búnir að fljúga á Gjögur í morgun,en ekki var hægt að fljúga á Gjögur í gær vegna veðurs.
Flugvélin kom á Gjögur kl um 09:10 í morgun.

Nú er verið að moka veginn norður í Árneshrepp frá Bjarnarfirði,þúngfært var orðið ef ekki ófært á stöku stað eftir snjókomuna í gær.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Ragna-Badda og Bía.
Vefumsjón