Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 31. mars 2009 Prenta

Flug tókst á Gjögur.

Flugvél Ernis á Gjögri.
Flugvél Ernis á Gjögri.

Flugfélaginu Ernum tókst að fljúgja á Gjögur nú um miðjan daginn þrátt fyrir mikinn éljagang.
Póstur og eitthvað um vörur komu og tveir farþegar sem hafa beðið síðan í gær í höfuðborginni.
Ekki var hægt að fljúga í gær vegna veðurs.
Vegir eru að verða ófærir strax aftur hér innansveitar vegna skafrennings.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Söngur.
  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
Vefumsjón