Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 5. janúar 2005
Prenta
Flug tókst á Gjögur í dag.Vegi haldið opnum.
Þá var flogið á Gjögur í dag um hálf þrjú og komust þá farþegarnir 19 suður sem beðið hafa flugs síðan á mánudag.
Þetta er allmikil fækkun í hreppnum í dag.
Veginum hefur verið haldið opnum í dag frá Norðurfirði til Gjögurs enn að mestu eru þetta göng ennþá nema þar sem snjóruðningsmönnum hefur gefist tími til að moka ruðningi útaf.
Þetta er allmikil fækkun í hreppnum í dag.
Veginum hefur verið haldið opnum í dag frá Norðurfirði til Gjögurs enn að mestu eru þetta göng ennþá nema þar sem snjóruðningsmönnum hefur gefist tími til að moka ruðningi útaf.