Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 5. janúar 2005 Prenta

Flug tókst á Gjögur í dag.Vegi haldið opnum.

Þá var flogið á Gjögur í dag um hálf þrjú og komust þá farþegarnir 19 suður sem beðið hafa flugs síðan á mánudag.
Þetta er allmikil fækkun í hreppnum í dag.
Veginum hefur verið haldið opnum í dag frá Norðurfirði til Gjögurs enn að mestu eru þetta göng ennþá nema þar sem snjóruðningsmönnum hefur gefist tími til að moka ruðningi útaf.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
Vefumsjón