Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. júlí 2005
Prenta
Flug tókst á Gjögur í dag.
Þá tókst að flúgja á Gjögur í dag um kl 1300,það létti til þokunni um hádeigið.Þá eru hreppsbúar búnir að fá póst enn ekkert hefur verið flogið síðan á fimmtudag 14 júlí.Áætlunarflugdagur er á morgun hvort sem það tekst eða ekki,spáð eru þoku á annnesjum og við ströndina næstu daga.