Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. júlí 2005 Prenta

Flug tókst á Gjögur í dag.

Þá tókst að flúgja á Gjögur í dag um kl 1300,það létti til þokunni um hádeigið.Þá eru hreppsbúar búnir að fá póst enn ekkert hefur verið flogið síðan á fimmtudag 14 júlí.Áætlunarflugdagur er á morgun hvort sem það tekst eða ekki,spáð eru þoku á annnesjum og við ströndina næstu daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
Vefumsjón