Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. janúar 2020 Prenta

Flug tókst í dag.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Flugfélagið Ernir flugu á Gjögur í dag, flýttu flugi dálítið og vélin kom inn til lendingar 11:40. Vörur komu í Verslunarfélag Árneshrepps, aðalega mjólk. Eins og hálfs vikna póstur kom, eða póstur sem hefði komið þann 3 og 7, hefði verið hægt að fljúga þá, og póstur sem er skráður í dag. Jón Guðbjörn póstur er búin að koma öllum pósti á bæina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« September »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
Vefumsjón