Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. desember 2006
Prenta
Flugfélagið Ernir fá nýja vél í dag.
Bæarins Besta segir frá því í dag að Ernir séu að fá nýja flugvél af gerðinni Jetstream 32 sem er bresk 19 sæta skrúfuþota af fullkominni gerð og er hún með jafnþrýstibúnaði.Ætlunin er að nota hana á milli Sauðarkróks,Hafnar í Hornafirði í innanlandsflugið.
Einnig er haft eftir Herði Guðmundssyni að draumurinn sé að fá aðra 19 sæta vél fyrir vestfjarðaflugið Bíldudal og Gjögur.
Áætlað er að hin nýja flugvél lendi á Reykjavíkurflugvelli um kvöldmatarleytið,enn henni er flogið frá Danmerku.Sjáið nánar á www.bb.is
Einnig er haft eftir Herði Guðmundssyni að draumurinn sé að fá aðra 19 sæta vél fyrir vestfjarðaflugið Bíldudal og Gjögur.
Áætlað er að hin nýja flugvél lendi á Reykjavíkurflugvelli um kvöldmatarleytið,enn henni er flogið frá Danmerku.Sjáið nánar á www.bb.is