Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. júlí 2005
Prenta
Flugi afíst annan dagin í röð.
Ekki var hægt að fljúga á Gjögur í dag vegna þokulofts og dimmviðris og eins var í gær sem var réttur áætlunardagur.Þannig að hreppsbúar hafa ekki fengið póst síðan á fimmtudaginn var þann 14 júlí.Flogið verður á morgun ef veður leyfir.