Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. mars 2020 Prenta

Flugi aflíst.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir urðu að aflýsa flugi til Gjögurs í dag. Það átti að fljúga Bíldudalur – Gjögur enn ófært er á báða staðina. Viðvörun í lofti er vegna háloftavinds, og svo er austan hvassviðri á báðum stöðum. Sennilega verður ekkert athugað með flug á Gjögur fyrr en næstkomandi föstudag 13.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« ágúst »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Norðurfjörður I -2002.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
  • Garðarshús Gjögri-05-07-2004.
  • Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón