Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 31. mars 2020 Prenta

Flugi aflíst.

Sjóinn skefur í rokinu.
Sjóinn skefur í rokinu.

Það hefur verið aflíst flugi til Gjögurs í dag af Flugfélaginu Ernum, vegna suðvestan hvassviðris með stormkviðum og jafnvel rokkviðum. Það er miklu hvassara en Veðurstofan er að spá, enda er suðvestanáttin mjög erfið hér, getur dottið niður í 30 hnúta svo allt í einu 70 hnútar sem dæmi. Athugað verður með flug á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
Vefumsjón