Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. janúar 2005
Prenta
Flugi aflíst á Gjögur
Búið er að aflísa flugi til Gjögurs í dag,að sögn Sveindísar Guðfinnsdóttur flugvallarvarðar bíða 19 farþegar flugs suður eða í fulla áætlunarvélina Dorníer 228 vél Landsflugs.
Brjálað veður hefur verið síðan kl 10.00 í morgun snjókoma og skafrenníngur og ekki sést út úr augum.
Brjálað veður hefur verið síðan kl 10.00 í morgun snjókoma og skafrenníngur og ekki sést út úr augum.