Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. febrúar 2012 Prenta

Flugi aflýst.

Flugstöðin Gjögri.
Flugstöðin Gjögri.
Flugfélagið Ernir hafa aflýst flugi í dag til Gjögurs,en ekki var heldur hægt að fljúga þangað í gær vegna hvassviðris. Í dag er hægari vindur enn nokkuð vestanstæður og er það slæm vindstefna á brautina. Flogið var síðast á fimmtudaginn var,en mánudaginn þar á undan var ekki heldur hægt að fljúga vegna veðurs. Sama staða kemur upp núna því Ernir ætla ekkert að reyna flug á Gjögur fyrr enn á fimmtudaginn 16 febrúar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
Vefumsjón