Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. apríl 2015 Prenta

Flugi aflýst.

19 sæta vél Ernis á Gjögurflugvelli.
19 sæta vél Ernis á Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna veðurs. Það gengur á með mjög dimmum éljum og vindur er norðan allhvass og upp í hvassviðri. Athugað verður með flug á morgun um tvö leitið. Algjört vetrarríki er hér á Ströndum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
Vefumsjón