Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. janúar 2017 Prenta

Flugi aflýst.

Flugstöðin Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Flugstöðin Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Flugfélagið Ernir aflýstu flugi til Gjögurs núna um hádegið vegna veðurs. Talverð snjókoma er og vindur NA eða ANA 15 til 19 m/s. Ekki er reiknað með flugi til Gjögurs fyrr enn næstkomandi þriðjudag 31. Veðurspá Veðurstofu Íslands hljóðar uppá norðaustan 8 til 15 og áframhaldandi snjókomu en verður norðlægari á morgun og éljakenndara seint á morgun, en vægt frost verður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
Vefumsjón