Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. nóvember 2020 Prenta

Flugi aflýst.

Frá vöru og póstflugi´.
Frá vöru og póstflugi´.

Fyrsti póstur átti að koma í dag með flugi, enn póstur hefur komið í sumar og nú út október með Strandafrakt. Vörur áttu líka að koma í dag með fluginu, en nú hefur Flugfélagið Ernir aflýst flugi vegna veðurs á leiðinni, viðvörun í lofti. Sennilega verður ekkert flug fyrr en á mánudaginn 9 nóvember. Þetta byrjar ekki vel að fá allt loftleiðis.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
Vefumsjón