Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 8. janúar 2021 Prenta

Flugi aflýst.

Flugvél Norlandair á Gjögurflugvelli.
Flugvél Norlandair á Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Norlandair er búið að aflýsa flugi til Gjögurs í dag vegna dimmviðris. Snjómugga hefur verið frá því um tíuleytið í morgun. Ekki er vitað hvort verður flogið fyrr en  næstkomandi mánudag 11. Allavega er spáð slæmu veðri langt frameftir degi á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Þá fer langa súlan út.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
Vefumsjón