Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. febrúar 2010
Prenta
Flugi aflýst.
Flugi hefur nú verið aflýst á Gjögur í dag,enda er NA 14 til 17 m/s og mikið dimmviðri,með mjög dimmum éljum og skafrenningi.
Flug verður athugað á morgun til Gjögurs,en spáin fyrir morgundaginn er ekki góð,því spáð er éljum í fyrstu en síðan snjókomu seinnipartinn,enn heldur minni vindi.
Ekkert var byrjað að moka veginn frá Norðurfirði til Gjögurs,það verður ekki gert fyrr enn lýtur sæmilega út með flug.
Flug verður athugað á morgun til Gjögurs,en spáin fyrir morgundaginn er ekki góð,því spáð er éljum í fyrstu en síðan snjókomu seinnipartinn,enn heldur minni vindi.
Ekkert var byrjað að moka veginn frá Norðurfirði til Gjögurs,það verður ekki gert fyrr enn lýtur sæmilega út með flug.