Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. febrúar 2010 Prenta

Flugi aflýst.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugi hefur nú verið aflýst á Gjögur í dag,enda er NA 14 til 17 m/s og mikið dimmviðri,með mjög dimmum éljum og skafrenningi.
Flug verður athugað á morgun til Gjögurs,en spáin fyrir morgundaginn er ekki góð,því spáð er éljum í fyrstu en síðan snjókomu seinnipartinn,enn heldur minni vindi.
Ekkert var byrjað að moka veginn frá Norðurfirði til Gjögurs,það verður ekki gert fyrr enn lýtur sæmilega út með flug.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Svalahurð,18-11-08.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
Vefumsjón