Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. janúar 2011 Prenta

Flugi aflýst.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugi á Gjögur hefur nú verið aflýst vegna hvassviðris.

Norðan hvassviðri er nú 18 til 20 m/s og fer vindur uppí 22 til 26 m/s með dimmum éljum.

Ekki lítur út fyrir að hægt verði að fljúga á morgun,samkvæmt veðurspá,spáð er hvassviðri eða stormi með aukinni ofankomu í kvöld og nótt og fram á morgundaginn.

Farþegar áttu bókað far suður og að sunnan.

Hörkufrost er nú tæplega 11 stiga frost á Gjögurflugvelli og á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var 9 stiga frost klukkan tólf á hádegi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
  • Ísrek í Ávíkinni
Vefumsjón