Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. janúar 2013 Prenta

Flugi aflýst á Gjögur.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugi hefur verið aflýst á Gjögur í dag. NNA hvassviðri er með slyddu og eða snjókomu. Ekki lítur heldur fyrir að hægt verði að fljúga á morgun,það lítur helst út fyrir að ekkert verði flogið fyrr en næstkomandi fimmtudag. Annars er veðurspáin hér frá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland vestra í dag. Norðaustanátt, víða 18-23 m/s og slydda eða snjókoma, en él í kvöld. Hiti kringum frostmark. Norðaustan 15-20 á morgun og slydda eða snjókoma síðdegis. Á miðvikudag: Norðaustan og austan 8-15 m/s, hvassast NV-til. Él, einkum á N- og A-landi. Vægt frost, en hiti 0 til 5 stig við S-ströndina. Á fimmtudag: Minnkandi norðaustanátt, skýjað með köflum og dálítil él austast. Kólnandi veður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Ein húseining hífð.27-10-08.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • 24-11-08.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
Vefumsjón