Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. janúar 2004 Prenta

Flugi aflýst og fleira.

Það varð að aflýsa flugi á Gjögur í dag vegna veðurs.Það hefur lítinn snjó bætt á ennþá í þessu veðri enn grjót hefur hrunið á veginn í Urðunum eins og skeður svo oft.Gífurlegur sjór hefur verið í gær og dag og líka er stórstreimt og sjór gengið upp á veg í Árneskróknum og grjót og annað rusl komið upp á veg og þetta var hreinsað í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Úr sal.Gestir.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
Vefumsjón