Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. maí 2015 Prenta

Flugi aflýst vegna snjókomu.

Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli.
Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi til Gjögurs vegna snjókomu og dimmviðris í dag. Hefur nokkur heyrt þetta fyrr að það þurfi að aflýsa flugi vegna snjókomu 28. maí ?, hinsvegar er vant að þurfa að aflýsa flugi vegna þoku á þessum árstíma, sem hefur oft skeð á vorin. Athugað verður með flug á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
Vefumsjón