Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. maí 2015 Prenta

Flugi aflýst vegna snjókomu.

Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli.
Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi til Gjögurs vegna snjókomu og dimmviðris í dag. Hefur nokkur heyrt þetta fyrr að það þurfi að aflýsa flugi vegna snjókomu 28. maí ?, hinsvegar er vant að þurfa að aflýsa flugi vegna þoku á þessum árstíma, sem hefur oft skeð á vorin. Athugað verður með flug á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Pétur og Össur.
  • Íshrafl í Hvalvík 13-03-2005.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón