Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. janúar 2012 Prenta

Flugi aflýst vegna veðurs.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir hafa aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna veðurs. Það er nú farið að draga mikið úr vindi og úrkomu,en er mjög lágskýjað,síðan er vindur af norðri og jafnvel af norðvestri og það er ekki góð vindstefna á flugbrautina. Flug á Gjögur verður athugað á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Múlakot í Krossneslandi.
  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
Vefumsjón