Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. mars 2011 Prenta

Flugi afýst á Gjögur.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugi hefur nú verið aflýst á Gjögur í dag vegna veðurs mjög hvöss Norðanátt er og gengur á með mjög dimmum éljum.Og þetta er slæm  vindstefna á flugbrautina á Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir mun athuga með flug til Gjögurs á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
Vefumsjón