Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. janúar 2010
Prenta
Flugi hefur verið aflýst á Gjögur.
Að sögn Sveindísar Guðfinnsdóttur flugvallarvarðar á Gjögurflugvelli hefur Flugfélagið Ernir nú aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna hvassviðris sem er skollið á og fer versnandi,en spáð er allt uppí 23m/s í dag.
Viðvörun er einnig í lofti frá Veðurstofu Íslands.
Athugað verður með flug á morgun.
Viðvörun er einnig í lofti frá Veðurstofu Íslands.
Athugað verður með flug á morgun.