Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. janúar 2006
Prenta
Flugi seinkaði á Gjögur í dag.
Flugvél Landsflugs kom á Gjögur uppúr hálf fjögur í dag,seinkunin var ekki vegna veðurs hér enda hæg vestanátt,enn flugi seinkaði á aðra staði og verður því keðjuverkandi.Vörur og póstur komu með vélinni