Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. janúar 2011 Prenta

Flugi seinkaði í dag.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.
Flugi til Gjögurs seinkaði talsvert í dag vegna hvassviðris.

Flugfélagið Ernir er með áætlun frá Reykjavík klukkan eitt en ekki var farið í loftið fyrr enn rétt fyrir þrjú.

Hvassviðri var en fór að lægja uppúr kl 13:00,enn miklir vindstrengir voru við fjöll í suðvestanáttinni og fór vindur oft yfir 21 m/s í kviðum þótt jafnvindur væri oft um 12 til 14 m/s.

Allt gekk svo vel seinnipartinn enda ekki eins miklir vindsveipir við fjöll.  

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Norðurfjörður I -2002.
  • Söngur.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
Vefumsjón