Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. október 2007 Prenta

Flugslysaæfing á Gjögurflugvelli.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.
Flugstoðir standa fyrir flugslysaæfingunni í samstarfi við viðbragðsaðila í hreppnum og af höfuðborgarsvæðinu.
Æfingin er talin frekar smá í sniðum enn er mikill áfangi í neyðarbúnaði Gjögurflugvallar enda fyrsta hópslysaæfingin á staðnum.
Á morgun hefst flugslysaæfing á Gjögurflugvelli enn fyrst í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík á laugardag kl 09:00 þar verður farið yfir alla atburðarás ef slys verður með heimamönnum,dagskrálok þá er óljós.
Enn á sunnudag kl 09,00 hefst æfing á Gjögurflugvelli og í grennd og lýkur dagskrá þar um kl 11:00 enn síðan frágangur búnaðar og fleyra.Síðan verður farið í félagsheimilið aftur og farið yfir æfinguna og umræður um hana hvað vel tókts og ekki og úrbætur sem má læra af flugslysaæfingunni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
Vefumsjón