Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. október 2011 Prenta

Flugslysaæfingin gekk vel.

Eldar voru kveiktir.
Eldar voru kveiktir.
1 af 9

Flugslysaæfingin á Gjögurflugvelli á laugardaginn er talin hafa gengið mjög vel. Að sögn Bjarna Sighvatssonar verkefnastjóra hjá Isavia ohf,segist hann vera mjög ánægðan með bæði námskeiðsæfinguna á föstudeginum og ekki síður með æfinguna sjálfa á Gjögurflugvelli, og að heimamönnum hafi gengið vel að hlúa að sjúklingum á slysstað og flytja í flugstöð söfnunarsvæði slasaðra og búa um sár, handbrot og fótbrot og aðra áverka. Á æfingunni á Gjögurflugvelli var Ingvar Bjarnason heimamaður vettvangsstjóri.Sveindís Guðfinnsdóttir flugvallar-vörður tilkynnti Neyðarlínunni um hið sviðsetta flugslys með Tetratalstöð,einnig stjórnaði hún hinum nýja slökkvibíl við að slökkva elda sem kveiktir höfðu verið,ásamt öðrum slökkviliðsmönnum frá Isavia. Hér eru nokkrar myndir með frá flugslysaæfingunni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón