Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. desember 2004 Prenta

Flutningabílar sóttu ullina til bænda í kvöld.

Tveir flutningabílar frá Strandafragt á Hólmavík komu norður um kvöldmatarleitið í kvöld að sækja ullina til bænda.Bílarnir voru um átta tíma norður það byrjuðu einhverjar olíutruflanir í öðrum bílnum í Bjarnarfirði og síðan fauk aftaníkerra á hliðina í Naustvíkunum enn sæmilega gekk að rétta hana við aftur.Veghefill var á undan bílunum norður að reyna að skafa svellin,bílstjórarnir Guðmundur Björsson og Kristján Guðmundsson seygja lítið um snjó enn allt væri ein glæra og sleypt þótt allt væri keðjað,bílarnir lögðu á stað til baka um hálf ellefu í kvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sement sett í.06-09-08.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
Vefumsjón