Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. október 2006 Prenta

Flutningabíllinn kems ekki norður í dag.

Flutningabíllinn frá Strandafrakt kemst ekki norður í Árneshrepp í dag vegna ófærðar.
"Að sögn Þorvaldar Garðars Helgasonar bílstjóra hjá Strandafrakt frétti hann að bíll sem ætlaði norður hefði snúið við,enn Garðar fer norður á morgun þegar opnað verður,enda spáð roki seinnipartinn í dag og í kvöld".
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er sagt þúngfært norður,enn greiðfært innansveitar.
Vegagerðin mokaði norður í gær.
Það snjóaði dáldið í gærkvöld og fram á nótt,enn nú er súld og farið að taka upp snjó á láglendi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
Vefumsjón