Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 30. mars 2005 Prenta

Fór á sjúkrahús.

Margir hafa sent mér tölvupóst og spurt hvort eitthvað hefði bilað hjá mér á heimsíðunni enn svo var nú ekki.
Heldur veiktist ég um páskhátíðina og varð að fá læknir til mín á annan í páskum vegna mikilla verkja.Og til öryggis tók læknirin mig með sér til Hólmavíkur til að taka blóðsíni og fleyra vegna þess að ég hef verið til margra ára með alltof háar magasírur og allt að því magasár en er eftir að koma úr rannsókn sem sent var suður á LSP en fékk sírubindandi töflur með mér heim og eru það versta búið.En kann ekki að skíra allt þetta læknamál.Kom heim seinnipartinn í dag.
Ég vil geta þess hvað gott var að vera þessa tvo sólarhringa á sjúkrahúsinu á Hólmavík og frábært starfsfólk sem stjönuðu við mann þessa daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón